Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eiginfjárauki
ENSKA
capital buffer
Svið
fjármál
Dæmi
[is] 4. Lögbæra yfirvaldið skal hafa eftirlit, eftir því sem við á, með þeim tilteknu áhrifum sem þátttaka á markaði verðbréfunar hefur á stöðugleika fjármálastofnunarinnar sem sem kemur fram sem upphaflegur lánveitandi, upphafsaðili, umsjónaraðili eða fjárfestir, sem hluta af varfærniseftirliti sínu á sviði verðbréfunar, að teknu tilliti til án þess að hafa áhrif á strangari reglusetningu innan geirans:
a)stærðar eiginfjárauka (e. capital buffers),



[en] 4. The competent authority shall monitor, as applicable, the specific effects that the participation in the securitisation market has on the stability of the financial institution that operates as original lender, originator, sponsor or investor as part of its prudential supervision in the field of securitisation, taking into account, without prejudice to stricter sectoral regulation:

a) the size of capital buffers;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/2402 frá 12. desember 2017 um almennan ramma fyrir verðbréfun og gerð sértæks ramma fyrir einfalda, gagnsæja og staðlaða verðbréfun, og um breytingu á tilskipunum 2009/65/EB, 2009/138/EB og 2011/61/ESB og reglugerðum (EB) nr. 1060/2009 og (ESB) nr. 648/2012

[en] Regulation (EU) 2017/2402 of the European Parliament and of the Council of 12 December 2017 laying down a general framework for securitisation and creating a specific framework for simple, transparent and standardised securitisation, and amending Directives 2009/65/EC, 2009/138/EC and 2011/61/EU and Regulations (EC) No 1060/2009 and (EU) No 648/2012

Skjal nr.
32017R2402
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira